Systrablokkin Ý BolungarvÝk

Velkomin/n á heimasíðunar okkar.

Systurnar í Systrablokkinni elska að taka á móti gestum!

Þær leggja sig fram um að taka vel á móti gestum sínum og þjóna þeim sem best meðan á dvöl þeirra í Systrablokkinni stendur.

Heimabærinn þeirra, Bolungarvík er þeirra stolt og þær vilja að allir þeir sem heimsækja hann njóti dvalarinnar og alls þess sem hann og nágrenni hans hefur uppá að bjóða.

Systurnar heita Ingibjörg og Soffía Vagnsdætur.

Á heimasíðunni er að finna allar upplýsingar um sögu Systrablokkarinnar, þjónustu og verðskrá.

Þá má finna upplýsingar um þjónustu og afþreyingu sem gestir geta notið meðan á dvöl þeirra stendur.

Kynntu þér þjónustu Systrablokkarinnar og það sem Bolungarvík hefur upp á að bjóða.

 

 

Made by: Styx Iceland